Kra­ak

Verkefni

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Skoppa og SkrÝtla

    kŠta hj÷rtu allra barna

    Skoppa og Skrítla koma frá landi ævintýranna þar sem allir keppast við að vera glaðir, góðir og guðdómlegir. Tónlist er þar öllum í blóð borin og stiginn er dans alla daga allan daginn. Vinkonurnar elska leikhúsið, þar sleppa þær ímyndunaraflinu lausu og fá litla vini og vinkonur til að trúa á óskirnar í hjartanu. Skoppa og Skrítla eru komnar til að kæta hjörtu allra barna.