Kra­ak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • Jˇlasveinar

  - lÝfga upp ß jˇlastemninguna

  Kraðak hefur á sínum snærum jólasveina sem henta við öll tækifæri er snúa að jólum. Hvort heldur sem um er að ræða lítið einkasamkvæmi eða stór jólaböll, sveinarnir okkar leysa öll verkefnin af kostgæfni. Litlar heimsóknir með gjafir handa börnum eða jólaveinn með gítar sem syngur og gengur kringum jólatréð, allt þetta eru sveinarnir tilbúnir að gera og miklu meira til.

  Hafðu samband og láttu okkur vita hvað þú hefur í huga og við sérhönnum jólastemninguna þína í samráði við þrautreynda jólasveina.