Krađak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 3Raddir&Beatur

  Þessi acappella kvartett sameinar þrjár undurfagrar kvenraddir og einn öflugan taktkjaft. Þau flytja tökulög sem spanna allt frá Andrew's systrum til Beyoncé og útkoman eru gamaldags hljómar með nýtískulegum...

 • Borgardćtur

  Söngtríóið Borgardætur kom fyrst fram á Hótel Borg á sumardaginn fyrsta 1993.

  Söngkonurnar Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir...

 • Brother Grass

  Hljómsveitin Brother Grass var stofnuð vorið 2010 þegar Hildur, Sandra, Soffía og Ösp  ákváðu að halda saman bluegrass tónleika. Þær fengu til liðs við sig gítarleikarann Örn Eldjárn,...

 • Gítardúettinn Góđir Hálsar

  Góðir Hálsar spila þægilega Jazztónlist sem að hentar vel sem bakgrunnstónlist við ýmis tækifæri. Meðlimir Góðra Hálsa eru Þorkell Guðjónsson og Jón...

 • Heiđa Ólafsdóttir

  Heiða hefur starfað sem söngkona síðan hún lenti í öðru sæti í Idol Stjörnuleit árið 2005 og syngur við hvers kyns tilefni. Heiða útskrifaðist svo sem leikkona frá Circle In The Square...

 • Hobbitarnir

  Hobbitarnir eru: Hlynur Þór Valsson og Ólafur Þór Ólafsson. Hafa þeir spilað saman sem trúbadorar í rúm sex ár. Þeir koma fram við öll tækifæri...

 • Hrynjandi

  Vorið 2010 hafði Addi samband við 3 félaga og viðraði þá hugmynd að syngja saman án undirleiks. Þeir tóku vel í það og var sumarið notað í að sanka að sér lögum og móta...

 • Illgresi

  Illgresi samanstendur af þeim Guðmundi Atla, Vigni Þór, Arinbirni Sólimann og Eiríki.

  Illgresi fæst við instrumental bluegrass tónlist, hraða og hressa, í þeim stíl sem rekja má til uppruna...

 • Jana María

  Jana María lauk BA prófi í leiklist frá Royal Scottish Academy of Music and Drama vorið 2009. Þegar hún kom heim fékk hún fastráðningu við Leikfélag Akureyrar og hefur þar meðal annars farið...

 • Jólasveinar

  Kraðak hefur á sínum snærum jólasveina sem henta við öll tækifæri er snúa að jólum. Hvort heldur sem um er að ræða lítið einkasamkvæmi eða stór jólaböll, sveinarnir okkar...

 • Kjass

  Kjass er nýleg hljómsveit sem er tilvalin til þess að skapa fágað og afslappað andrúmsloft á allskonar samkomum eða jafnvel yfir fordrykk. Sveitin flytur áheyrilegar útsetningar af...

 • Let's Talk Christmas

  Let's Talk Christmas er klukkustundarlöng sýning á ensku og segir frá íslenskum jólum og jólahefðum. Grýla tekur á móti gestum (áhorfendum) og leiðir þá í allan sannleikann um...

 • Myrra Rós

  Myrra Rós er söngvaskáld í Reykjavíkurborg. Hún kemur fram ein með gítarinn og flytur þá helst frumsamda tónlist í bland við nokkrar vel valdar ábreiður. Lögin eru einlæg og falleg og...

 • Olga

  Olga Vocal Ensemble færir gleði og hamingju. Gleði og hamingju, sem Olga vill deila með heiminum. Þessir fimm ungu menn eru tilbúnir til að sigra hvert hjarta með kraftmiklum og fallegum söng ásamt einstakri framkomu. Olga fer...
 • Sóli Hólm

  Sóli Hólm hefur getið sér gott orð sem skemmtikraftur undanfarin misseri og er af mörgum talin ein besta eftirherma Íslands í dag. Hann er mikið bókaður og hefur tekið að sér að stjórna allt að 1.000...

 • Svavar Knútur

  Svavar Knútur söngvaskáld hefur fjölbreyttan stíl. Allt frá stuttum og einlægum tónleikum upp í kvöldlöng sprell, þar sem listamaðurinn leikur á alls oddi með gríni og glensi í bland við...

 • UniJon á jólum

  Vantar þig/ykkur skemmtilega stemningu í formi tónlistar fyrir jólahlaðborðið, litlu jólin, jólaglöggið eða bara til að gera kvöldið jólalegra?

   

  Þau Unnur...

 • Ösp og Örn

  Ösp og Örn Kristjánsbörn eru frá Tjörn í Svarfaðardal. Þau mynda gullfallegan dúett sem hentar vel í hvers kyns samkvæmi.

  Örn og Ösp eiga langan lista af lögum sem hægt er að velja...

 • Ţrjár

  Þrjár er sönghópur sem samanstendur af þremur söngkonum, þeim Elínu Ásbjarnardóttur, Ólöfu Hugrúnu Valdimarsdóttur og Rósu Ásgeirsdóttur.
  Allar...